20.7.2007 | 13:54
Mokveiði í Rángánum !!!!!
Nú er þetta allt að smella á. Það komu einir 38 laxar úr Eystri Rangá í gær og nú fyrir kl 11.00 voru komnir yfir 22 laxar úr Ytri Rangá fyrir hádegi. Nú verðum við að fara að bóka í lax, það er allt að verða vitlaust núna og ekki bætti það daginn þegar Viggi Stál kom í vinnuna og gaf mér derhúfu sem var merkt Ytri Rangá ussss. Núna er bara að splæsa í 2 stangir og bruna í veiði þeas ef það er laust einhverstaðar. Talandi um að eitthvað sé laust, það eru sumar ár á íslandi sem eru bókaðar til ársins 2010 þetta er bara rugl. T.d þá er Selá ein af þeim sem eru bókaðar langt fram í tímann og þar kostar stöngin 250 þús dagurinn og leyfðar eru sjö stangir og það gera þá samanlagt 1.750.000 á dag og það er bókað til 2010 :) þetta er klikkun. Það er nú þó góð veiði í Selá en svo er Laxá í ásum hún er á 250 kall stöngin líka en það veiðist ekki neitt af vitit þar og þá sagði einn félagi minn eina góða setningu: Það hlítur að vera mella inn í þessu verði :). En svo er nú betur fer ekki en vonandi fara ár eins og Laxá í ásum að lækka aðeins svo fleiri hafi möguleika á að fara. Mér persónulega finnst aflmesta laxá síðasta sumars með 4500 laxa Ytri Rangá vera dýr en hún er nú bara ódýr meða við sumar, þar kostar stöngin 80 þús dagurinn ég er samt ekki að segja að það sé ódýrt;) LAXXXXXX LAAALET
Um bloggið
54
Eldri færslur
31 dagur til jóla
Hvað er þitt áhugamál ?
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
JA GODA DÆJI
Djöfull var Ronney monkeyboy slappur í dag........
Svanþór Bleikjudal (IP-tala skráð) 23.7.2007 kl. 17:00
ROONEYYYYYY
C. Ronaldo (IP-tala skráð) 23.7.2007 kl. 17:01
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.