54 - Hausmynd

54

Leita í fréttum mbl.is

Spenna á British Open


Það var mikil spenna á British Open í gær ég var gjörsamlega límdur við kassann. Ég var nú farinn að vorkenna Garcia þarna í lokinn það gekk ekkert upp hjá honum en svona er nú golfið. Harrington gerði vel í bráðabananum og kláraði Garcia nánast á fyrstu holunni í bráðabananum. Ég fór líka í golf um helgina enda ekki annað hægt þegar maður er að horfa á svona meistara spila. Ég fór með Svanþór Laxdal 9 holur í grafarholtinu og byrjaði ég aldeilis eins og ég væri á British Open. Eftir 5 holur var ég -1 undir pari, svo eftir 6 holur var ég kominn á parið en svo þegar ég fór á 7 holu þá var ég ekki lengur á British Open því þá fékk ég 9 á par 4 holu. Endaði svo á 42 höggum sem er nú alveg ágætt skor en djöfull var ég heitur á fyrstu 6 holunum ussss. Það er spurning hvort að ég verði einhvern tíman í framtíðinni á British Open :)

picsrv_opengolf picsrv_opengolf_1


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Já elskan það er aldrei að vita :)

Tobba (IP-tala skráð) 23.7.2007 kl. 09:59

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband