24.7.2007 | 10:06
Sýn og Sýn 2
Nú í haust fer enski boltinn að byrja aftur og er ég orðin fáránlega spenntur eins og flest allir sem fylgjast með boltanum. Sýn 2 er ný stöð sem á að sjá um enska boltann frá A-Ö og lýst mér svona bara þokkalega á það soldið dýrt fyrir þá sem ekki eru með stöð 2 eða sýn fyrir. En í morgun heyrði ég einn gaur á Bylgjunni koma með góða hugmynd varðandi þetta sýn og sýn 2, hann kom með þá hugmynd að Sýn ætti að vera með þetta eins og Sky Sport er með þetta þeas einn sport pakki og inní honum væri þá Sýn og Sýn 2, semsagt ekki vera með þetta í sitt hvorum pakkanum hafa bara einn pakka sem þú borgar á mánuði. Ég get ekki ýmindað mér annað en að þetta eigi eftir að verða frábær stöð enda er varla hægt að klúðra þessu þegar menn eru með svona eðal efni í höndunum.
Fyrst ég er að tala um enska boltann þá er nú ekki annað hægt en að nefna æfinga leikinn í gær Man.utd vs Shenzhen FC, þvílíkt burst usssss. Nani nýji leikmaðurinn stóð sig mjög vel og skoraði sitt fyrsta mark og tók svo heljarstökkið eftir það LAALET. Leikurinn endaði 6-0 en Kínverska liðið mátti þakka fyrir að þeir töpuðu ekki 12-0 þvílíkir voru yfirburðirnir. Ferguson gaf mörgum leikmönnum tækifæri í gær til að sanna sig og virkar hópurinn mjög sterkur og er góður andi í mannskapnum. Glory Glory Manutd ;)
Flott markið hjá Rooney........
http://www.dailymotion.com/video/x2lptw_fc-shenzhen-0-2-manchester-united-r_sport
Um bloggið
54
Eldri færslur
31 dagur til jóla
Hvað er þitt áhugamál ?
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.