27.7.2007 | 11:02
Dubai, 8 undur veraldar
Fyrir ári síðan fór ég með presentation í University of Derby um Dubai og alla uppbygginguna sem þar er í gangi. Dubai er að verða eins og sumir vilja meina 8 undur veraldar og er verið að búa til hluti þar sem engin gæti ýmindað sér að hægt væri að búa til. Við getum fyrst talað um the Palm Trees, sem eru byggð út á sjó og nær það marga kílómetra út á sjó og er byggt í lögun eins og pálma tré (sjá mynd). Þessi Pálma Tré eru svo stór að hægt er að sjá þau frá geymnum. Á hverju pálma tréi koma margar lúxus villur þar sem t.d David Beckham hefur keypt sér eina, ásamt því verða 20-40 fimmstjörnu lúxus hótel, risa moll, veitingastaðir, og bara þvílík paradís og auðvita verða strendur um alla eyjuna. Til þess að búa til þessa eyjur þurftu þeir að nota sandinn úr hafsbotni því sandurinn á eyjunni var of veikur til þessa að hægt væri að búa svona risa dæmi til. Eyjarnar eru varðar fyrir jarðskjálftum, ofsaveðri, flóðum og öllu því sem hætta gæti stafað af. Í kringum hverja eyju eru varnargarðar sem eiga að verja eyjarnar fyrir flóðum. Þótt að Pálma Tréin séu mjög heillandi og nánast fáránlegt að það sé verið að búa þetta til þá er það bara brot af þessari geðveiki. Næst má nefna the World, þar erum við að tala um eyjar sem eru búnar til í lögun eins og heimurinn og myndar hvert land lúxus eyju og þetta er eins og með pálma tréin byggt úti á sjó :). Sem dæmi má nefna að tónlistarmaðurinn eini sanni Sting hefur þegar keypt eyjuna England kemur svo sem ekki á óvart, einhverstaðar heyrði ég að allar eyjurnar væru löngu seldar. Og þetta er ekki allt svo er verið að byggja Sport Center :) og ekkert venjulegt sport center heldur það svkalegasta sem ég hef heyrt um, ég reyndar veit ekki alveg eins mikið um þetta en hef aðeins verið að fræða mig um þetta. Þetta Sport Center á víst að geta verið með allar tegundir af íþróttum, það á að búa til eða er byrjað að búa til Fótboltavöll, handboltahöll, tvo 18 holu golvelli, skíðahöll, höll fyrir hesta veðreiðar, formulubraut, rugbývöll, cricketvöll og ég gæti talið endalaust áfram. Einnig má ekki gleyma að Manchester United verður með fótboltaskóla þarna ;) usssss þetta verður roooosalegt. Og þetta er ekki allt nú er sú hugmynd uppi ef ekki komin í framkvæmd að byggja 7 stjörnu hótel ofaní sjónum og þess má geta að í Dubai er eina sjö stjörnu hótelið sem er þegar til. Svo virðist sem Krón Prinsinn og allt hans gengi ætli að gera Dubai að flottasta stað á jörðinni og er áætlaður tími á þessu flestu 2010. Ég gæti talað endalaust um þetta Dubai dæmi en ég læt þetta duga í bili en spáiði í þessu þetta er rosalegt, það er alveg á tæru að ég ætla til Dubai í framtíðinni LAAAALET SSSsssssssuussss.
Dubai
Sport Center
The Palm Trees
The Palm Trees
The World
Skíða höllin
Palm Trees
Um bloggið
54
Eldri færslur
31 dagur til jóla
Hvað er þitt áhugamál ?
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.