54 - Hausmynd

54

Leita í fréttum mbl.is

Fiskidagar á Dalvík


Ótrúlegt hvađ ţetta er magnađ dćmi ţessir Fiskidagar á Dalvík. Ég var gjörsamlega orđlaus ţegar ég sá Dalvík nánast alla skreytta í fiski dóti, blöđrum, veiđimönnum, netum og ég veit ekki hvađ og hvađ, ég var ekki međ miklar vćntinar fyrir ţessa helgi ég hélt ađ ţetta mundi vera svona unglinga drykkja og allt logandi í slagsmálum. Nei ţađ var ekki neitt svoleiđis bara allir happy og brosandi og samt voru um 40 ţús manns á laugardeginum sem er alveg rosalegur fjöldi. Ţetta er í fyrsta skipti sem ég fer inn í einhvern bć úti á landi og get labbađ inn í heimahús og fengiđ mér súpu :) ótrúlegt. Svo var flugeldasýningin betri heldur en á menningarnótt í Reykjavík og ţá er nú mikiđ sagt. Dalvík fćr góđa einkun frá mér, glćsileg hátíđ og ég fer pottţétt aftur ađ ári.  

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

TAKK FYRIR FRÁBĆRA HELGI.

Elska ţig humarinn minn!

ps: Logi var leiđilegur og súpan sökkađi (ţ.e.a.s. hja honum)

Fiskikonan (IP-tala skráđ) 15.8.2007 kl. 13:55

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband